Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Suðurland – umsagnir um hótel
Suðurland Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • Hotel Smyrlabjörg Einkunn umsagna: 8

    „Góður matur, mæli með Lamba og Nautaborgurum“

  • Hótel Lækur Einkunn umsagna: 10

    „Frábær staðsetning, fallegt umhverfi og æðisleg gistiaðstaða. Við gistum í einum af gulu húsunum og líkaði mjög vel.“

  • Hótel Eldhestar Einkunn umsagna: 10

    „Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður og starfsfólkið var brosmilt, hjálplegt og hlýlegt. Staðsetningin er mjög góð, stutt frá þjóðvegi 1 en samt í kyrrð. Ein ábending til Eldhesta, okkur fannst vanta auka kodda eða púða í herbergið. Takk fyrir okkur, Hörður og Pálína“

  • Höfn - Berjaya Iceland Hotels Einkunn umsagna: 8

    „Gott hótel, hreint og fínt“

  • Midgard Base Camp Einkunn umsagna: 10

    „Midgard Basecamp er án efa einn af mínum uppáhalds gististöðum á Íslandi og kem ég hingað með vinum, börnunum mínum og stórfjölskyldunni aftur og aftur og aftur! Takk fyrir okkur!“

  • Hotel Kanslarinn Hella Einkunn umsagna: 6

    „Herbergin voru fín, flott aðstaða inná herbergjunum. Baðherbergið stórt og flott.“

  • Landhotel Einkunn umsagna: 9

    „Mjög góður.“

  • Hotel Örk Einkunn umsagna: 10

    „Mjög flottu“

  • Hotel Selfoss Einkunn umsagna: 9

    „Bara frábært hótel“

  • Fosshótel Vatnajökull Einkunn umsagna: 9

    „Hundar leyfðir“

30 bestu hótelin á svæðinu Suðurland

byggt á 124.936 hótelumsögnum á Booking.com

Eftirlæti gesta