Hotel Syrene er staðsett í hjarta Capri, í aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð frá La Piazzetta sem er miðpunktur eyjarinnar og suðupottur félagslífs. Gestir geta slappað af á friðsælum veröndum hótelsins. Garðar Hotel Syrene eru með dásamlegu útsýni yfir fjöll og sjó. Hægt er að fá sér hressandi sundsprett í stórri útisundlauginni og slaka svo á í skugga sítrónutrjánna. Fyrir enn frekari líkamsrækt geta gestir tekið tennisleik á hóteli í nágrenninu sem rekið er af sama eiganda. Herbergin á Syrene eru nýtískuleg og björt og eru með með ókeypis aðgang að Wi-Fi og sérsvalir. Sum þeirra bjóða upp á fallegt sjávarútsýni en önnur eru með útsýni yfir fallega garðana. Á staðnum er boðið upp á nudd og herbergi með heitum potti til að sjá til þess að gestir geti átt afslappandi dvöl. Gestir geta fengið sér snarl á barnum við sundlaugarbakkann eða smakkað hefðbundna svæðisbundin matargerð á veitingastað Hotel Syrene, þar sem þjónað er innandyra, við sundlaugina og á veröndinni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Capri. Þetta hótel fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,2
Aðstaða
9,1
Hreinlæti
9,2
Þægindi
9,3
Mikið fyrir peninginn
8,6
Staðsetning
9,8
Ókeypis WiFi
9,0
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Irene
    Svíþjóð Svíþjóð
    The room/rooms were very nicely decorated and comfortable with a privare terrace with seaview. The breakfast was very good and staff was serviceminded.
  • Jessica
    Bretland Bretland
    super location with beautiful pool and lemon grove
  • Christopher
    Sviss Sviss
    Best location and very friendly people. Our room was ready earlier than expected and we got upgraded 😁

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • La Limonaia
    • Matur
      svæðisbundinn
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á Hotel Syrene
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1

Vinsælasta aðstaðan
  • Útisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Herbergisþjónusta
  • Bar
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Verönd
  • Garður
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
  • Útbúnaður fyrir tennis
  • Snorkl
    Utan gististaðar
  • Köfun
    Aukagjald
  • Gönguleiðir
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Veiði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Tennisvöllur
    AukagjaldUtan gististaðar
Matur & drykkur
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.
Samgöngur
  • Miðar í almenningssamgöngur
    Aukagjald
Móttökuþjónusta
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Öryggishólf
Almennt
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Lyfta
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
Útisundlaug
Ókeypis!
  • Opin hluta ársins
  • Sundlaug með útsýni
  • Grunn laug
  • Sundlauga-/strandhandklæði
  • Strandbekkir/-stólar
  • Girðing við sundlaug
Vellíðan
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Nudd
    Aukagjald
  • Sólbaðsstofa
Þjónusta í boði á:
  • þýska
  • enska
  • spænska
  • franska
  • ítalska

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.

Húsreglur

Hotel Syrene tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá kl. 16:00 til kl. 00:00

Útritun

Frá kl. 07:00 til kl. 11:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Ókeypis! Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.

Hópar

Þegar bókað er meira en 4 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Maestro Mastercard Visa CartaSi American Express Ekki er tekið við peningum (reiðufé) Hotel Syrene samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note for early departures the total price of the reservation will be charged.

Children under 12 years of age can access the swimming pool from 09:30 to 13:30 and from 16:30 to 18:30.

For reservations of more than 4 rooms, a non-refundable prepayment of 30 % is required.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Hotel Syrene

  • Gestir á Hotel Syrene geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.3).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Ítalskur
    • Grænmetis
    • Vegan
    • Glútenlaus
    • Amerískur
    • Hlaðborð
    • Matseðill

  • Hotel Syrene býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Nudd
    • Gönguleiðir
    • Snorkl
    • Köfun
    • Tennisvöllur
    • Veiði
    • Sólbaðsstofa
    • Útbúnaður fyrir tennis
    • Sundlaug

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Á Hotel Syrene er 1 veitingastaður:

    • La Limonaia

  • Hotel Syrene er 300 m frá miðbænum í Capri. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Meðal herbergjavalkosta á Hotel Syrene eru:

    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Þriggja manna herbergi
    • Fjögurra manna herbergi
    • Einstaklingsherbergi

  • Verðin á Hotel Syrene geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Innritun á Hotel Syrene er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 11:00.